Fréttir

Firmakeppni 2023

Skrifað 09/09/23

Úrslit úr Firmakeppni 2023

Sveitakeppni 2023

Skrifað 22/08/23

Sveit Mostra sigraði 4. deild Íslandsmóts golfklúbba á heimavelli.

Úrslitakeppnin stóð á milli Mostra og Golfklúbbs Grindavíkur. Allir leikir kláruðust á 18. holu eftir æsispennandi hring þar sem Mostri vann 2 leiki af 3.

Golfklúbburinn óskar sveit Mostri innilega til hamingju með sigurinn. Einnig þakkar stjórn Mostra og mótsstjórn öllum þeim sveitum sem kepptu á Víkurvelli um helgina fyrir komuna og ánægjulegt mót.


Hola í höggi

Skrifað 22/08/23

Sindri Snær Alfreðsson frá Golfklúbbi Norðfjarðar gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 6. brautinni.

Sindri sló með 52° wedge yfir víkina, lenti rétt fyrir framan holuna, skoppaði yfir hana og fékk góðan bakspuna og beint í holuna. 

Sindri var að spila fjórmenning með Sigurjóni Egilssyni fyrir hönd Golfklúbbs Norðfjarðar gegn Golfklúbbi Þorlákshafnar í fjórðu umferð í sveitakeppninni.

Miðvikudagsmót 6

Skrifað 10/08/23

Úrslit úr síðasta Miðvikudagsmótinu.

Miðvikudagsmót 5

Skrifað 27/07/23

Úrslit úr Miðvikudagsmóti


Miðvikudagsmót 4

Skrifað 13/07/23

Úrslit úr Miðvikudagsmóti

Meistaramót Mostra

Skrifað 02/07/23

Úrslit úr Meistaramóti Mostra.

1. sæti – Margeir Ingi Rúnarsson, 225 högg

2. sæti – Jón Páll Gunnarsson, 235 högg

3. sæti – Kristinn Bjarni Heimisson, 242 högg

 

1. sæti – Karín Herta Hafsteinsdóttir, 299 högg

2. sæti – Helga Björg Marteinsdóttir, 302 högg

3. sæti – Erna Guðmundsdóttir, 355 högg

 

1. sæti – Rafn Júlíus Rafnsson, 276 högg

2. sæti – Ríkharður Hrafnkelsson, 282 högg (eftir bráðabana)

3. sæti – Guðni Sumarliðason, 282 högg

 

1. sæti – Magnús Þór Jónsson, 311 högg

2. sæti – Sigfús Snæfells Magnússon, 312 högg

3. sæti – Hólmgeir S. Þórsteinsson, 314 högg


Frábært Meistaramót lokið í blíðskapar veðri fyrir utan fyrsta daginn sem féll niður vegna veðurs.


Mótanefnd.Jónsmessumót Mostra

Skrifað 26/06/23

Úrslit úr Jónsmessumóti Mostra.

Spilað var Texas Scramble 2ja og 3ja manna að kvöldi til.

Næsta Mót er Meistaramót Mostra sem hefst 28.júní.

Miðvikudagsmót 3

Skrifað 22/06/23

Úrslit úr Miðvikudagsmóti


Þórsnes Open

Úrslit úr Þórsnes Open.


1. sæti - Eggert Halldórsson og Vignir Sveinsson, 59 högg

2. sæti - Haukur Garðarsson og Sigfús Magnússon, 61 högg

3. sæti - Guðni Sumarliðason og Vignir Þór Ásgeirsson, 62 högg

4. sæti - Jóhannes Jóhannesson og Sæþór Gunnarsson, 62 högg

5. sæti - Guðrún Sigurbjörnsdóttir og Hafsteinn Hafsteinsson, 62 högg


Nándarverðlaun.


1/10 - Jón Bjarki Jónatansson, 1.28 m

5/15 - Margeir Ingi Rúnarsson, 84 cm

6/15 - Arnþór Ingi Hinriksson, 1.22 m

9/18 - Sæþór Gunnarsson, 2.77 m


Hægt er að nálgast verðlaunin upp í golfskála.


Takk fyrir daginn.


Mótanefnd


Miðvikudagsmót 2

Skrifað 08/06/23

Úrslit úr Miðvikudagsmóti

12 manns skráðir, úrhellir á fyrri 9 holunum og stytti svo upp á seinni.

Næsta mót er Þórsnes Open þann 17.júní.

Mótanefndin.

Einstæðingur Mostra

Skrifað 27/05/23

Úrslit úr Einstæðingi Mostra

Alls tóku 16 manns þátt í mótinu í blíðskapar veðri. Svenni Hjaltalín með besta skor á fyrri 9 holunum - 1.

Næsta mót er Miðvikudagsmót númer 2 á miðvikudaginn 07/06.
Miðvikudagsmót 1

Skrifað 25/05/23

Úrslit úr fyrsta Miðvikudagsmóti 

Blíðskaparveður beið okkar 15m/s, 6-7 gráðu hiti, sól og skorið eftir því.

Næsta mót er Einstæðingurinn á Laugardaginn 27/05.

Vonumst til að sjá sem flesta þá!

Mótanefnin

Vormót Mostra

Skrifað 14/05/23


Úrslit úr Vormóti Mostra 2023

Spilað var 3ja manna texas.

1. Ríkharður, Sindri Þór og Rúnar Örn á 63 höggum (betri á seinni 9)

2. Kristjón, Helga Björg og Sigursveinn á 63 höggum

3. Hólmgeir, Kristinn Bjarni og Karín Herta á 64 höggum

Næsta mót er Hefnd Vallarstjórans laugardaginn 20/05

Vonumst til að sjá sem flesta á því skemmtilega móti.

Mótanefndin