Fréttir
Afmælismót GMS
Skrifað 09/09/24
Golfklúbburinn Mostri var stofnaður 13. nóvember árið 1984 og fagnar því 40 ára afmæli í ár.
Laugardaginn sl. var haldið afmælismót og voru 40 kylfingar skráðir til leiks og spilað var betri bolti. Rokið var aðeins að flýta sér yfir hólminn þennan dag en sólin skein sem hæst eins og vanalega.
Gaman er að segja frá því að á síðustu 40 árum hafa 6 einstaklingar gengt starfi formanns klúbbsins og voru fimm af þeim mættir á völlinn.
Úrslit úr mótinu.
sæti - Guðmundur Hreiðarsson og Davíð Einar Hafsteinsson, 43 punktar
sæti - Vignir Sveinsson og Einar Marteinn Bergþórsson, 43 punktar
sæti - Erna Guðmundsdóttir og Elísabet Valdimarsdóttir, 40 punktar
Firmakeppni
Skrifað 01/09/24
Firmakeppnin byrjaði í blíðskapar veðri í dag en endaði í miklum vindi og þessvegna endaði þetta í 9 holu móti.
Úrslit úr Firmakeppninni
sæti - Davíð Einar Hafsteinsson, 20 punktar
sæti - Ríkharður Hrafnkelsson, 19 punktar
sæti - Viktor Brimir Ásmundsson, 18 punktar
Miðvikudagsmót 6
Skrifað 19/08/24
Úrslit úr síðasta Miðvikudagsmóti númer 6
sæti - Ríkharður Hrafnkelsson, 39 punktar
sæti - Guðni Sumarliðason, 37 punktar
sæti - Gunnar Björn Guðmundsson, 35 punktar
Minningarmót GMS
Skrifað 16/08/24
Úrslit úr Minningamóti GMS
sæti - Gunnar Björn og Rúnar Örn, 64 högg
sæti - Rögnvaldur og Jóhannes, 66 högg
sæti - Jón Bjarki og Hjörtur, 68 högg
Nándarverðlaun
Næstur holu á 6 holu var Rögnvaldur, 0.87 cm
Næstur holu á 9 holu var Rögnvaldur, 1.82 m
Næstur holu í tveig höggum á 5 holu var Jóhannes, 3.96 m
Miðvikudagsmót 5
Skrifað 26/07/24
Úrslit úr Miðvikudagsmóti 5
sæti - Jón Páll Gunnarsson, 38 punktar
sæti - Rafn Júlíus Rafnsson, 36 punktar
sæti - Aron Ingi Hinriksson, 35 punktar
Miðvikudagsmót 4
Skrifað 18/06/24
Úrslit úr Miðvikudagsmóti 4
sæti - Helga Björg Marteinsdóttir, 38 punktar
sæti - Jón Páll Gunnarsson, 38 punktar
sæti - Viktor Brimir Ásmundsson, 37 punkar
Úrslit úr Meistaramóti
Skrifað 01/07/24
1.flokkur karla
1. sæti - Margeir Ingi Rúnarsson, 304 högg
2. sæti - Jón Páll Gunnarsson, 319 högg
3. sæti - Kristinn Bjarni Heimisson, 326 högg
2. flokkur karla
1. sæti - Davíð Einar Hafsteinsson, 344 högg, eftir bráðabana
2. sæti - Guðni Sumarliðason, 344 högg
3. sæti - Rafn Júlíus Rafnsson, 356 högg
3. flokkur karla
sæti- Hólmgeir S. Þorsteinsson, 423 högg
sæti - Haukur Garðarsson, 425 högg
sæti - Kristjón Daðason, 434 högg
1.flokkur kvenna
1. sæti - Karín Herta Hafsteinsdóttir, 322 högg
2. sæti - Erna Guðmundsdóttir, 349 högg
3. sæti - Lára Guðmundsdóttir, 393 högg
2. flokkur kvenna
sæti - Svava Pétursdóttir, 32 punktar
sæti - Magdalena Ósk Hansen, 19 punktar
Úrslit úr Jónsmessumóti
Skrifað 24/06/24
Spilað var 3ja manna texas scramble mót með forgjöf
sæti - Margeir, Steinar og Þórdís, 29, högg
sæti - Hólmgeir, Þorbergur og Sigursveinn, 29, högg
sæti - Gunnar, Rúnar og Heimir, 30 högg
Nándarverðlaun næstur holu í öðru höggi
3. hola, Guðlaugur Harðarson, 4.84m
Miðvikudagsmót 3
Skrifað 20/06/24
Úrslit úr Miðvikudagsmóti númer 3
sæti - Viktor Brimir Ásmundsson, 46 punktar
sæti - Einar Marteinn Bergþórsson, 39 punktar
sæti - Margeir Ingi Rúnarsson, 37 punktar
Meistaramót Mostra
Skrifað 22/06/24
Meistaramót Mostra 2024
Leikið verður 72 holu höggleikur í karlaflokki frá miðvikudegi til laugardags. Í kvennaflokki verður leikir 54 holu höggleikur frá fimmtudegi til laugardags.
Mótið endar svo á grillveislu og verðlaunaafhendingu í skála á laugardagskvöldinu.
Skipt verður í þrjá forgjafarflokka hjá körlum og tveir flokkar verða hjá konunum í mótinu.
Flokkaskipting í karlaflokkum miðast við:
1.flokkur karla - 11.0 og lægri forgjöf
2.flokkur karla - 11.1 - 21.0 í forgjöf
3.flokkur karla - 21.1 og hærri forgjöf
Flokkaskipting í kvennaflokki er:
1.flokkur kvenna - 0 - 54 í forgjöf
2.flokkur kvenna - 27 holu punktakeppni
Ath. forgjafarmörk í flokka geta breyst lítilega ef það verður mjög ójafnt í flokkum.
Rástímar frá 16:30 miðvikudag-föstudags.
Frá 10:00 á laugardeginum.
Mótsgjald er 6000kr.
Matur á lokahófinu 3000kr
Þórsnes Open
Skrifað 18/06/24
Úrslit úr Þórsnes Open
sæti - Eggert Halldórsson og Vignir Sveinsson, 58 högg
sæti - Aron Gauti Lárusson og Eyþór Elvar Pálsson, 60 högg
sæti - Guðni Sumarliðason og Vignir Þór Ásgeirsson, 62 högg
sæti - Kristján Pétur Andrésson og Egill Egilsson, 63 högg
sæti - Herdís Rós Kjartansdóttir og Jón Marínó Birgisson, 63 högg
sæti - Margeir Ingi Rúnarsson og Jón Páll Gunnarsson, 63 högg
Nándarverðlaun
Næstur holu á 6. holu = Ragnar Helgi Ragnarsson, 57 cm
Næstur holu á 9. holu = Jón Páll Gunnarsson, 32 cm
Næstur holur í 2 höggum á 1.holu = Nökkvi Freyr Smárason, 36 cm
Næstur holu í 2 höggum á 5.holu = Margeir Ingi Rúnarsson, 54 cm
Verðlaun í boði Golfskálans.
Takk fyrir frábært mót!
Mótanefnd
Miðvikudagsmót 2
Skrifað 05/06/24
Úrslit úr Miðvikudagsmóti númer 2
sæti - Guðni Sumarliðason, 36 punktar
sæti - Margeir Ingi Rúnarsson, 35 punktar
sæti - Vikor Brimir Ásmundsson, 34 punktar
Miðvikudagsmót 1
Skrifað 22/05/24
Úrslit úr Miðvikudagsmóti númer 1
sæti - Aron Ingi Hinriksson, 42 punktar
sæti - Vignir Sveinsson, 41 punktar (betri seinni 9)
sæti - Sindri Þór Guðmunddson, 41 punktar
Rauðir Teigar
Skrifað 20/05/24
Úrslit úr Rauðir Teigar.
sæti - Vignir Sveinsson, 66 högg
sæti - Ríkharður Hrafnkelsson, 75 högg
sæti - Eggert Halldórsson, 77 högg
Vormót Mostra
Skrifað 13/05/24
Úrslit úr Vormóti Mostra.
sæti - Aron Ingi Hinriksson, 48 punktar
sæti - Gunnar Björn Guðmundsson, 37 punktar
sæti - Martin Markvoll, 36 punktar
Golfnámskeið
Við erum að athuga hvort það sé áhugi að fá Valdísi Þóru Jónsdóttur fyrrum atvinnukylfing til okkar í sumar og halda námskeið sem myndi verða í boði í vikum 3. - 9.júní, 8. - 14.júlí og 5. - 11.ágúst.
Hún er að bjóða uppá þetta hér fyrir neðan.
3x60 mín stuttaspils námskeið, 12.000 kr á mann, 6 saman að hámarki.
1x25 mín, 6.500 kr. einstaklings tími eða tveir saman.
1x50 mín, 13.000 kr. einstaklings tími eða tveir saman, bætist við 2000 kr ef þriðji aðilinn bætist við.
Valdís Þóra,
Ég er fyrrverandi atvinnumaður í golfi og var á Evróputúr kvenna í nokkur ár. Ég sá um allt barna- og unglingastarf hjá Golfklúbbnum Leyni frá nóv 2020 - september 2023. Einnig sá ég um alla kennslu hjá hinum almenna kylfing hjá golfklúbbnum.
Námskeiðin mín hafa verið mjög vel sótt hjá félagsmönnum og á meðan ég var þjálfari krakkana náðum við inn tveimur íslandsmeistaratitlum, í sveitakeppni U18, Holukeppni og svo stigameistaratitill 17-18 ára stúlkna í fyrra.
Skráning hér að neðan til að sjá áhugan:
https://forms.gle/ZHssGkdaRcFAFCXXA
Aðalfundur
Skrifað 03/02/24
Boðað er til aðalfunds Golfklúbbsins Mostra, sunnudaginn 18. febrúar 2024, kl 20:00 í golfskálanum.
Dagskrá
Fundarstjóri og fundarritari kosnir.
Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir á liðnu starfsári lögð fram.
Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykkis.
Lagabreytingar.
Árgjöld ákveðin og fjáhagsáætlun næsta árs afgreidd.
Kosningar stjórnar og tveggja skoðunarmanna.
Önnur mál.
Stjórn Mostra.
Firmakeppni 2023
Skrifað 09/09/23
Úrslit úr Firmakeppni 2023
sæti - Vignir Sveinsson, 39 punktar fyrir hönd Íslensk Bláskel.
sæti - Rúnar Gíslason, 38 punktar fyrir hönd Brynju.
sæti - Davíð Einar Hafsteinsson, 32 punktar fyrir hönd Skúrsins.
Sveitakeppni 2023
Skrifað 22/08/23
Sveit Mostra sigraði 4. deild Íslandsmóts golfklúbba á heimavelli.
Úrslitakeppnin stóð á milli Mostra og Golfklúbbs Grindavíkur. Allir leikir kláruðust á 18. holu eftir æsispennandi hring þar sem Mostri vann 2 leiki af 3.
Golfklúbburinn óskar sveit Mostri innilega til hamingju með sigurinn. Einnig þakkar stjórn Mostra og mótsstjórn öllum þeim sveitum sem kepptu á Víkurvelli um helgina fyrir komuna og ánægjulegt mót.
Hola í höggi
Skrifað 22/08/23
Sindri Snær Alfreðsson frá Golfklúbbi Norðfjarðar gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 6. brautinni.
Sindri sló með 52° wedge yfir víkina, lenti rétt fyrir framan holuna, skoppaði yfir hana og fékk góðan bakspuna og beint í holuna.
Sindri var að spila fjórmenning með Sigurjóni Egilssyni fyrir hönd Golfklúbbs Norðfjarðar gegn Golfklúbbi Þorlákshafnar í fjórðu umferð í sveitakeppninni.
Miðvikudagsmót 6
Skrifað 10/08/23
Úrslit úr síðasta Miðvikudagsmótinu.
sæti - Jón Páll Gunnarsson, 40 punktar
sæti - Margeir Ingi Rúnarsson, 39 punktar
sæti - Rafn Júlíus Rafnsson, 37 punktar
Miðvikudagsmót 5
Skrifað 27/07/23
Úrslit úr Miðvikudagsmóti
sæti - Rúnar Gíslason, 35 punktar
sæti - Jón Páll Gunnarsson, 34 punktar (betri seinni 9)
sæti - Margeir Ingi Rúnarsson, 34 punktar
Miðvikudagsmót 4
Skrifað 13/07/23
Úrslit úr Miðvikudagsmóti
sæti - Hólmgeir Þórsteinsson, 38 punktar
sæti - Davíð Sveinsson, 34 punktar (betri seinni 9)
sæti - Jón Páll Gunnarsson, 34 punktar
Meistaramót Mostra
Skrifað 02/07/23
Úrslit úr Meistaramóti Mostra.
flokkur karla, 54 holur
1. sæti – Margeir Ingi Rúnarsson, 225 högg
2. sæti – Jón Páll Gunnarsson, 235 högg
3. sæti – Kristinn Bjarni Heimisson, 242 högg
flokkur kvenna, 54 holur
1. sæti – Karín Herta Hafsteinsdóttir, 299 högg
2. sæti – Helga Björg Marteinsdóttir, 302 högg
3. sæti – Erna Guðmundsdóttir, 355 högg
flokkur karla, 54 holur
1. sæti – Rafn Júlíus Rafnsson, 276 högg
2. sæti – Ríkharður Hrafnkelsson, 282 högg (eftir bráðabana)
3. sæti – Guðni Sumarliðason, 282 högg
flokkur karla, 54 holur
1. sæti – Magnús Þór Jónsson, 311 högg
2. sæti – Sigfús Snæfells Magnússon, 312 högg
3. sæti – Hólmgeir S. Þórsteinsson, 314 högg
Frábært Meistaramót lokið í blíðskapar veðri fyrir utan fyrsta daginn sem féll niður vegna veðurs.
Mótanefnd.
Jónsmessumót Mostra
Skrifað 26/06/23
Úrslit úr Jónsmessumóti Mostra.
sæti - Elvar Már, Margeir Ingi og Magnús Þór
sæti - Gerður Hlín. Ólafur og Sindri Þór
sæti - Eggert og Vignir
Spilað var Texas Scramble 2ja og 3ja manna að kvöldi til.
Næsta Mót er Meistaramót Mostra sem hefst 28.júní.
Miðvikudagsmót 3
Skrifað 22/06/23
Úrslit úr Miðvikudagsmóti
sæti - Eggert Halldórsson, 37 punktar (betri seinni 9)
sæti - Sindri Þór Guðmundsson, 37 punktar
sæti - Sveinn Ingi Lýðsson, 36 punktar
Þórsnes Open
Úrslit úr Þórsnes Open.
1. sæti - Eggert Halldórsson og Vignir Sveinsson, 59 högg
2. sæti - Haukur Garðarsson og Sigfús Magnússon, 61 högg
3. sæti - Guðni Sumarliðason og Vignir Þór Ásgeirsson, 62 högg
4. sæti - Jóhannes Jóhannesson og Sæþór Gunnarsson, 62 högg
5. sæti - Guðrún Sigurbjörnsdóttir og Hafsteinn Hafsteinsson, 62 högg
Nándarverðlaun.
1/10 - Jón Bjarki Jónatansson, 1.28 m
5/15 - Margeir Ingi Rúnarsson, 84 cm
6/15 - Arnþór Ingi Hinriksson, 1.22 m
9/18 - Sæþór Gunnarsson, 2.77 m
Hægt er að nálgast verðlaunin upp í golfskála.
Takk fyrir daginn.
Mótanefnd
Miðvikudagsmót 2
Skrifað 08/06/23
Úrslit úr Miðvikudagsmóti
sæti - Ríkharður Hrafnkelsson, 35 punktar (betri seinni 9)
sæti - Davíð Sveinsson , 35 punktar
sæti - Guðni Sumarliðason, 33 punktar
12 manns skráðir, úrhellir á fyrri 9 holunum og stytti svo upp á seinni.
Næsta mót er Þórsnes Open þann 17.júní.
Mótanefndin.
Einstæðingur Mostra
Skrifað 27/05/23
Úrslit úr Einstæðingi Mostra
sæti - Guðmundur Hreiðarsson
sæti - Davíð Einar Hafsteinsson
Alls tóku 16 manns þátt í mótinu í blíðskapar veðri. Svenni Hjaltalín með besta skor á fyrri 9 holunum - 1.
Næsta mót er Miðvikudagsmót númer 2 á miðvikudaginn 07/06.
Miðvikudagsmót 1
Skrifað 25/05/23
Úrslit úr fyrsta Miðvikudagsmóti
sæti - Ríkharður Hrafnkelsson, 38 punktar
sæti - Sigfús Snæfells Magnússon, 33 punktar
sæti - Hólmgeir S Þórsteinsson, 31 punktar
Blíðskaparveður beið okkar 15m/s, 6-7 gráðu hiti, sól og skorið eftir því.
Næsta mót er Einstæðingurinn á Laugardaginn 27/05.
Vonumst til að sjá sem flesta þá!
Mótanefnin
Vormót Mostra
Skrifað 14/05/23
Úrslit úr Vormóti Mostra 2023
Spilað var 3ja manna texas.
1. Ríkharður, Sindri Þór og Rúnar Örn á 63 höggum (betri á seinni 9)
2. Kristjón, Helga Björg og Sigursveinn á 63 höggum
3. Hólmgeir, Kristinn Bjarni og Karín Herta á 64 höggum
Næsta mót er Hefnd Vallarstjórans laugardaginn 20/05
Vonumst til að sjá sem flesta á því skemmtilega móti.
Mótanefndin